| Sf. Gutt
Gat það verið! Loksins þegar Diogo Jota var kominn í gang og búinn að skora er hann úr leik að sinni. Hann varð fyrir meiðslum í leiknum á móti Fulham á sunnudaginn en hann skoraði einmitt sitt 100. mark í ensku knattspyrnunni í leiknum. Diogo var nýkominn til baka eftir meiðsli sem hann varð fyrir á móti Brentford í febrúar.
Diogo fann fyrir eymslum í mjöðminni eftir leikinn. Þau versnuðu og nú er talið líklegt að hann verði frá í hálfan mánuð eða svo. Það er hið versta mál enda er Diogo búinn að skora 15 sinnum á keppnistímabilinu. Aðeins Mohamed Salah og Darwin Núnez hafa skorað fleiri mörk á sparktíðinni fyrir Liverpool.
TIL BAKA
Diogo Jota meiddur
Gat það verið! Loksins þegar Diogo Jota var kominn í gang og búinn að skora er hann úr leik að sinni. Hann varð fyrir meiðslum í leiknum á móti Fulham á sunnudaginn en hann skoraði einmitt sitt 100. mark í ensku knattspyrnunni í leiknum. Diogo var nýkominn til baka eftir meiðsli sem hann varð fyrir á móti Brentford í febrúar.
Diogo fann fyrir eymslum í mjöðminni eftir leikinn. Þau versnuðu og nú er talið líklegt að hann verði frá í hálfan mánuð eða svo. Það er hið versta mál enda er Diogo búinn að skora 15 sinnum á keppnistímabilinu. Aðeins Mohamed Salah og Darwin Núnez hafa skorað fleiri mörk á sparktíðinni fyrir Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið!
Fréttageymslan