| Sf. Gutt

Kynning á fulltrúum Liverpool í Evrópukeppni landsliða heldur áfram. Franski miðvörðurinn Ibrahima Konaté er þriðji í röðinni.
Nafn: Ibrahima Konaté.
Fæðingardagur: 25. maí 1999.
Fæðingarstaður: París í Frakklandi.
Staða: Miðvörður.
Félög á ferli: Sochaux (2016-17), Red Bull Leipzig (2017-2021) og Liverpool (2021-??).
Fyrsti landsleikur: 10. júní 2022 gegn Argentínu.
Landsleikjafjöldi: 16.
Landsliðsmörk: 0.
Leikir með Liverpool: 90.
Mörk fyrir Liverpool: 3.
Stoðsendingar: 2.

Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Ibrahima var frábær. Eina vandamálið var að hann var alltof mikið frá vegna meiðsla.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Ibrahima er stór, sterkur og fljótur. Hann hefur allt til að bera sem miðvörður í hæsta gæðaflokki þarf að hafa.
Hver er staða Ibrahima í landsliðinu? Hann er búinn að eiga fast sæti í liðinu eftir að hann var fyrst valinn.

Hvað um Frakkland? Frakkland hefur geysilega sterku liði á að skipa. Liðið er fyrirfram talið eitt það besta ef ekki það besta á mótinu
Vissir þú? Ibrahima hefur mikinn áhuga á japönsku teiknimyndunum Manga og Anime.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
TIL BAKA
Fulltrúar Liverpool á EM

Kynning á fulltrúum Liverpool í Evrópukeppni landsliða heldur áfram. Franski miðvörðurinn Ibrahima Konaté er þriðji í röðinni.
Nafn: Ibrahima Konaté.
Fæðingardagur: 25. maí 1999.
Fæðingarstaður: París í Frakklandi.
Staða: Miðvörður.
Félög á ferli: Sochaux (2016-17), Red Bull Leipzig (2017-2021) og Liverpool (2021-??).

Landsleikjafjöldi: 16.
Landsliðsmörk: 0.

Mörk fyrir Liverpool: 3.
Stoðsendingar: 2.

Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Ibrahima var frábær. Eina vandamálið var að hann var alltof mikið frá vegna meiðsla.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Ibrahima er stór, sterkur og fljótur. Hann hefur allt til að bera sem miðvörður í hæsta gæðaflokki þarf að hafa.
Hver er staða Ibrahima í landsliðinu? Hann er búinn að eiga fast sæti í liðinu eftir að hann var fyrst valinn.

Hvað um Frakkland? Frakkland hefur geysilega sterku liði á að skipa. Liðið er fyrirfram talið eitt það besta ef ekki það besta á mótinu
Vissir þú? Ibrahima hefur mikinn áhuga á japönsku teiknimyndunum Manga og Anime.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan