| Sf. Gutt
Fimmti í röðinni af fulltrúum Liverpool á EM var óvænt valinn í liðshóp sinn. Hér er sá kynntur sem lengst allra hefur verið hjá Liverpool. Joe Gomez er annar af tveimur leikmönnum Liverpool í enska landsliðinu.
Nafn: Joe Gomez.
Fæðingardagur: 23. maí 1997.
Fæðingarstaður: Catford á Englandi.
Staða: Varnarmaður.
Félög á ferli: Charlton Athletic (2014-15) og Liverpool (2015-??).

Fyrsti landsleikur: 10. nóvember 2017 gegn Þjóðverjum.
Landsleikjafjöldi: 15.
Landsliðsmörk: 0.

Leikir með Liverpool: 224.
Mörk fyrir Liverpool: 0.
Stoðsendingar: 9.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Joe er mjög fjölhæfur varnarmaður. Hann er miðvörður að upplagi en getur líka spilað sem bakvörður. Hann er fljótur og sterkur.
Hver er staða Joe í landsliðinu? Á þessu ári spilaði Joe í fyrsta sinn með enska landsliðinu frá því 2020. Val hans í landsliðið fyrir EM kom flestum á óvart.

Hvað um England? Enska liðið er mjög sterkt og margir telja það sigurstranglegasta liðið á EM. Liðið tapaði úrslitaleik á síðasta EM og er talið sterkara núna.
Vissir þú? Joe hefur aldrei skorað mark á ferli sínum í meistaraflokki.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
TIL BAKA
Fulltrúar Liverpool á EM

Fimmti í röðinni af fulltrúum Liverpool á EM var óvænt valinn í liðshóp sinn. Hér er sá kynntur sem lengst allra hefur verið hjá Liverpool. Joe Gomez er annar af tveimur leikmönnum Liverpool í enska landsliðinu.
Nafn: Joe Gomez.
Fæðingardagur: 23. maí 1997.
Fæðingarstaður: Catford á Englandi.
Staða: Varnarmaður.
Félög á ferli: Charlton Athletic (2014-15) og Liverpool (2015-??).

Landsleikjafjöldi: 15.
Landsliðsmörk: 0.

Leikir með Liverpool: 224.
Mörk fyrir Liverpool: 0.
Stoðsendingar: 9.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Joe gekk sérlega vel og hefur aldrei spilað fleiri leiki á einu keppnistímabili eftir að hann kom til Liverpool.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Joe er mjög fjölhæfur varnarmaður. Hann er miðvörður að upplagi en getur líka spilað sem bakvörður. Hann er fljótur og sterkur.
Hver er staða Joe í landsliðinu? Á þessu ári spilaði Joe í fyrsta sinn með enska landsliðinu frá því 2020. Val hans í landsliðið fyrir EM kom flestum á óvart.

Vissir þú? Joe hefur aldrei skorað mark á ferli sínum í meistaraflokki.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan