Fulltrúar Liverpool á EM
Níundi fulltrúi Liverpool á Evrópumótinu í Þýskalandi er næstur á dagskrá. Um er að ræða fyrirliða Liverpool og hollenska landsliðsins. Virgil van Dijk geriði svo vel!
Nafn: Virgil van Dijk.
Fæðingardagur: 7. maí 1999.
Fæðingarstaður: Breda í Hollandi.
Staða: Miðvörður.
Félög á ferli: Groningen (2010-13), Celtic (2013-15), Southampton (2015-18) og Liverpool (2018-??).
Fyrsti landsleikur: 10. október 2015 gegn Kasakstan.
Landsleikjafjöldi: 69.
Landsliðsmörk: 9.
Leikir með Liverpool: 270.
Mörk fyrir Liverpool: 23.
Stoðsendingar: 9.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Í heildina spilaði hann stórvel. Hann kom vel út sem fyrirliði og kannski betur en sumir töldu fyrirfram. Virgil tryggði Liverpool Deildarbikarinn með því að skora sigurmarkið í úrslitaleiknum á móti Chelsea.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Virgil er miðvörður í hæsta gæðaflokki. Hann hefur allt til að bera sem miðvörður þarf að hafa.
Hver er staða Virgil í landsliðinu? Hann hefur verið fastamaður síðustu árin og fyrirliði þau allra síðustu.
Hvað um Holland? Holland er með mjög gott lið. Liðið hefur verið vaxandi síðustu mánuði og gæti náð nokkuð langt.
Vissir þú? Virgil hefur orðið lands- og bikarmeistari bæði á Englandi og í Skotlandi.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
-
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor