Skoskt met hjá Andrew Robertson!
Andrew Robertson setti nýtt skoskt met fyrr á árinu. Hann hefur nú oftast allra Skota leitt skoska landsliðið sem fyrirliði. Þann 7. júní leiddi hann skoska landsliðið í 49. sinn í landsleik á móti Finnlandi sem lauk 2:2. Þá hafði hann leikið 71 landsleik og verið fyrirliði í 49. Magnað afrek!
George Young átti gamla metið sem hafði staðið frá árinu 1957. Hann er goðsögn hjá Rangers og lék með liðinu frá 1941 til 1957. Andrew á nú metið sem fyrr segir. Hann var skipaður fyrirliði Skotlands árið 2018.
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen