Allt jákvætt!
Arne Slot kann vel mjög við sig í Liverpool. Hann segir að sér og sínu fólki hafi verið sérlega vel tekið. Hann telur í gamni að kannski séu góðar móttökur á æfingasvæðinu kannski bara af því hann sér háttsettasti maðurinn þar!
,,Allt jákvætt. Maður heyrir auðvitað þegar þeir syngja nafnið mitt. Þegar ég hef verið á ferli í borginni eða þegar ég var á hótelinu, þar sem ég var um tíma, hafa allir verið virkilega vingjarnlegir í minn garð. Ekki má gleyma fólkinu á AXA æfingasvæðinu. Það hefur tekið mér sérlega vel. Kannski er það bara af því ég er aðalþjálfarinn! En heilt yfir finnst mér að fólkið hérna hafi sýnt mér og starfsfólki mínu mikinn velvilja."
Það er sannarlega gott að Arne upplifi svona gott viðmót. Það hjálpar auðvitað að flest hefur gengið vel hingað til.
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli -
| Heimir Eyvindarson
Evrópudraumurinn úti -
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli