Ekki annað í boði en að taka ábyrgð!
Þeim Darwin Núnez og Curtis Jones brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni á móti Paris SG. Svo fór að Paris vann vítakeppnina 4:1 og fór áfram í keppninni. Curtis segir ekki annað í boði en að taka ábyrgð þegar vítaspyrnukeppni er annars vegar.
Vel orðað hjá Curtis Jones. Hann er sannur liðsmaður!
Þess má geta að Curtis hafði, fyrir leikinn við Paris, þrisvar tekið víti í vítaspyrnukeppni fyrir Liverpool. Hann hafði skorað úr öllum þremur spyrnunum.
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld