Ótrúleg tölfræði!
Það liggur nærri að Mohamed Salah riti nafn sitt á spjöld sögunnar í hverjum leik sem hann spilar fyrir hönd Liverpool. Markið hans á móti Brentford um helgina viðheldur ótúlegri tölfærði hans á Anfield Road.
Markið sem Mohamed skoraði á móti Brentford var númer 93 sem hann skorar í deildarleik á Anfield. Hann hefur að auki lagt upp 35 mörk í deildinni á heimavelli sínum. Þetta gera samtals 128 mörk og stoðsendingar. Svo merkilega vill til að þessi tala er jöfn þeim leikjum sem Mohamed hefur spilað í deildinni. Egyptinn hefur þar með skorað eða lagt upp mark í deildinni að meðaltali í hverjum einasta heimaleik sínum með Liverpool! Ótrúleg tölfærði svo ekki sé meira sagt!
Markið sem Mohamed skoraði var númer 118 sem hann hefur skorað á Anfield í öllum keppnum. Nú eru aðeins fjórir leikmenn í sögu Liverpool sem hafa skorað oftar í Musterinu en egypski Kóngurinn!
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!