| Sf. Gutt
TIL BAKA
Harvey Elliott meiddur
Harvey Elliott meiddist á fæti á dögunum þegar hann var á æfingu með enska undir 21. árs landsliðinu. Bein brotnaði og hann gæti verið frá í fjórar til sex vikur.
Það er alltaf slæmt þegar góðir leikmenn meiðast. Harvey spilaði mjög vel á undirbúningstímabilinu. En hann var aðeins búinn að taka þátt í einum leik Liverpool hingað til á leiktíðinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan