Trent kominn upp í 100!
Trent Alexander-Arnold lagði upp seinna mark Luis Díaz á móti Bournemouth. Um leið fyllti hann ákveðið hundrað á ferli sínum hjá Liverpool.
Með stoðsendingunni á laugardaginn er hann kominn upp í hundrað þegar fjöldi marka og stoðsendinga eru lögð saman. Trent hefur skorað 19 mörk fyrir Liverpool og svo á hann 81 stoðsendingu. Samtals hefur hann því komið að 100 mörkum hjá Liverpool. Það munar um minna hjá bakverði!
Þessu hundraði hefur Trent Alexander-Arnold náði í 316 leikjum. Allar þessar tölur í teknar saman úr öllum keppnum.
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!