Alisson gæti verið frá í rúman mánuð!
Alisson Becker fór af velli eftir að hafa tognað aftan í læri á móti Crystal Palace á laugardaginn. Eftir sneiðmyndatöku er nú talið að Alisson gæti verið frá í rúman mánuð. Það þýðir að hann gæti misst af allt að sjö leikjum í deildinni, Deildarbikarnum og Meistaradeildinni.
Vitezslav Jaros leysti Alisson af á lokakafla leiksins við Crystal Palace. Undir venjulegum kringumstæðum hefði Caoimhin Kelleher komið í stað Brasilíumannsins en írski landsliðsmaðurinn var veikur heima.
Caoimhin er mjög góður markmaður. Hann er nú þegar búinn að spila tvo leiki á leiktíðinni. Hann hefur alltaf staðið sig vel þegar hann hefur leyst Alisson af síðustu árin.
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær