Diogo Jota meiddur
Diogo Jota er meiddur og verður eitthvað frá. Hann meiddist á móti Chelsea um helgina og varð að fara af velli. Portúgalinn verður vonandi ekki lengi frá.
Diogo meiddist þegar hann var að sleppa einn í gegn í fyrri hálfleik. Leikmaður Chelsea reif Diogo niður og við það féll hann ofan á Portúgalann. Diogo fann í kjölfarið fyrir eymslum í annarri síðunni. Han fór ekki strax af velli en fljótlega samt.
Þetta brot Chelsea mannsins var sem sagt dýrkeypt. Þar fyrir utan hefði hann átt að vera rekinn af velli fyrir brotið. En á einhvern órúlegan hátt fann dómarinn það út að Chelsea maðurinn ætti að vera áfram inni á vellinum.
Diogo Jota var búinn að vera góður það sem af er leiktíðar. Hann er kominn með þrjú mörk og leggja upp tvö. Ekki er ljóst hversu lengi Diogo verður frá. Hann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli eftir að hann kom til Liverpool.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!