Trent meiddur
Trent Alexander-Arnold fór af velli í sigurleiknum á móti Aston Villa á laugardaginn. Hann fann fyrir eymslum aftan í læri. Hann virðist ekki hafa tognað. Meiðslin munu þess vegna ekki vera alvarleg sem er gott. Trent varð þó að draga sig út úr enska landsliðshópnum og fær því frí í landsleikjahléinu. Það er auðvitað hið besta mál.
Trent er búinn að vera mjög góður á leiktíðinni. Það er því gott að hann fái frí. Vonandi reynist það rétt mat að meiðslin séu ekki alvarleg.
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!