Virgil fékk frí
Virgil van Dijk er kominn heim til Liverpool á undan áætlun. Sem betur fer kemur það til af góðu. Fyrirliði Hollands fékk sem sagt frí í seinni leiknum í Þjóðadeildinni þar sem áframhald í keppninni hefur verið tryggt.
Það er hið besta mál að Virgil fái frí í seinni leik Hollands í landsleikjahrotunni. Hver leikurinn rekur annan á næstu vikum hjá Liverpool á þremur vígstöðvum.
-
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor