Virgil fékk frí
Virgil van Dijk er kominn heim til Liverpool á undan áætlun. Sem betur fer kemur það til af góðu. Fyrirliði Hollands fékk sem sagt frí í seinni leiknum í Þjóðadeildinni þar sem áframhald í keppninni hefur verið tryggt.
Það er hið besta mál að Virgil fái frí í seinni leik Hollands í landsleikjahrotunni. Hver leikurinn rekur annan á næstu vikum hjá Liverpool á þremur vígstöðvum.
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim