Harvey farinn að æfa
Harvey Elliott er farinn að æfa að nýju eftir að hafa verið meiddur frá því í haust. Það brotnaði bein í fæti í september en nú er það gróið.
Það verður gott að fá Harvey aftur í liðshópinn. Hann spilaði frábærlega á undirbúningstímabilinu. Harvey var aðeins búinn að taka þátt í einum leik á leiktíðinni þegar hann meiddist. Vonandi nær hann sér strax í fyrra form.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!