Harvey farinn að æfa
Harvey Elliott er farinn að æfa að nýju eftir að hafa verið meiddur frá því í haust. Það brotnaði bein í fæti í september en nú er það gróið.
Það verður gott að fá Harvey aftur í liðshópinn. Hann spilaði frábærlega á undirbúningstímabilinu. Harvey var aðeins búinn að taka þátt í einum leik á leiktíðinni þegar hann meiddist. Vonandi nær hann sér strax í fyrra form.
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!