Alisson farinn að æfa
Alisson Becker er farinn að æfa eftir meiðsli. Markmaðurinn frábæri tognaði aftan í læri á móti Crystal Palace í byrjun október og hefur því verið einn og hálfan mánuð frá.
Alisson byrjaði að æfa fyrr í vikunni. Ekki liggur fyrir hvort Brasilíumaðurinn verður orðinn leikfær á sunnudaginn þegar Liverpool mætir Southampton. Hvernig sem það verður er gott til þess að vita að Alisson sé farinn að æfa.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!