Nýt hverrar mínútu hérna!
Mohamed Salah segist njóta hverrar mínútu hjá Liverpool. Hann sagði þetta eftir sigur Liverpool á Manchester City um síðustu helgi. Egyptinn innsiglaði sigurinn með því að skora seinna mark Liverpool úr vítaspyrnu.
,,Þetta er allt einstaklega skemmtilegt. Ég tek þessu alls ekki seem sjálfsögðum hlut og ég nýt hverrar mínútu sem ég er hérna. Hér finnst mér ég eiga heima. Það fylgir því einstök tilfinning að skora á Anfield og vinna leiki þar."
Mark Mohamed Salah á móti Manchester City var 13. mark hans á leiktíðinni í öllum keppnum. Að auki er hann búinn að leggja upp 11 mörk. Hvoru tveggja í hæsta gæðaflokki!
-
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Grannarimmunni frestað! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin!