Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga!
Mohamed Salah náði merkum áfanga gegn Girona á Spáni á dögunum. Hann skoraði þá mark númer 50 í Evrópukeppni þeirra bestu.
Sigurmark Mohamed Salah kom úr vítaspyrnu og þar með var hann búinn að skora 50 sinnum í Meistaradeildinni. Hann hefur skorað 44 af mörkunum fyrir Liverpool en hin sex skoraði hann fyrir Basel og Roma.
Mohamed er markahæstur leikmanna Liverpool í Evrópukeppnum. Hann er búinn að skora 49 Evrópumörk fyrir Liverpool. Mörkin eru bæði í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni. Næstur á Evrópumarkalista Liverpool er Steven Gerrard með 41 mark. Þriðji er Sadio Mané en hann skoraði 26 Evrópumörk fyrir Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!