| Sf. Gutt

Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!

7:00.  Liverpool hefur ekki keypt neinn leikmann það sem af er ársins. Einn ungur leikmaður hefur yfirgefið félagið og aðeins hafa verið gerðar breytingar með nokkra lánsmenn.

Lokað verður fyrir félagaskipti klukkan 11 núna í kvöld. Ekki er reiknað með að Liverpool kaupi menn eða selji. Arne Slot sagði á blaðamannafundi á dögunum að stefnt væri á að styrkja leikmannahópinn í sumar. 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan