| Sf. Gutt

Trent meiddur

Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli á móti Bournemouth um helgina. Arne Slot sagði á blaðamannafundi í dag að Trent myndi ekki geta verið með í undanúrslitum Deildarbikarsins á móti Tottenham á Anfield Road annað kvöld. En hugsanlega verður hann búinn að ná sér fyrir FA bikarleikinn við Plymouth um helgina. 

Ef rétt er skilið tognaði Trent lítilsháttar í leiknum við Bournemouth. En hver svo sem meiðslin voru nákvæmlega ætti hann ekki að vera lengi frá. 

 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan