Niðurtalning - 6. kapítuli

Það bar eitt og annað til tíðinda á leið Liverpool á Wembley leikvanginn. Það er af ýmsu skemmtilegu og fróðlegu að taka.

+ Tíu sinnum hefur Liverpool unnið keppnina. Það er landsmet á Englandi!
+ Liverpool lék í 20. skipti í undanúrslitum Deildarbikarsins. Það er met!
+ Liverpool er búið að nota 27 leikmenn á leiðinni á Wembley.
+ Alexis Mac Allister, Darwin Núnez, Cody Gakpo og Jarell Quansah hafa komið við sögu í öllum fimm leikjum Liverpool í keppninni hingað til.
+ Liverpool hefur skorað 14 mörk á leiðinni til Wembley.
+ Átta leikmenn hafa skorað mörkin.
+ Hann er búinn að skora í þremur umferðum af fjórum hingað til.
+ Liverpool vann Deildarbikarinn síðast í fyrra. Liverpool lagði þá Chelsea að velli 1:0 á Wembley.
-
| Sf. Gutt
Þrír úr leik og einn tæpur fyrir úrslitaleikinn -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli -
| Heimir Eyvindarson
Evrópudraumurinn úti -
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli