Búið að velja lið Liverpool

Arne Slot er búinn að velja lið Liverpool sem mætir Newcastle United í úrslitaleik Deildarbikarsins á eftir. Hér að neðan er Liverpool liðið.
Liverpool: Caoimhin Kelleher, Virgil Van Dijk, Ibrahima Konate, Luis Diaz, Dominik Szoboszlai, Alexis Mac Allister, Mohamed Salah, Diogo Jota, Andrew Robertson, Ryan Gravenberch og Jarell Quansah. Varamenn: Alisson Becker, Wataru Endo, Darwin Núnez, Federico Chiesa, Curtis Jones, Cody Gakpo, Harvey Elliott, Kostas Tsimikas og James McConnell.
Liverpool þarf á öllu sínu að halda í dag. Newcastle er svo til með sitt sterkasta lið og liðið hefur verið sannfærandi að undanförnu. En vonandi nær Liverpool því sem til þarf svo að Deildarbikarinn komi í 11. sinn á Anfield Road!
-
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp verður á Wembley! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 7. kapítuli -
| Sf. Gutt
Hlakka mjög mikið til! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 6. kapítuli -
| Sf. Gutt
Þrír úr leik og einn tæpur fyrir úrslitaleikinn -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli -
| Heimir Eyvindarson
Evrópudraumurinn úti -
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð!