Ég ætla að vera hér í mörg ár!
Steven Gerrard slær á allar sögusagnir um ósætti á milli sín og Benítez og segist njóta lífsins hjá Liverpool. Stevie skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu gegn Bordeaux í gær og er greinilega allur að koma til.
"Ef þú lítur á frammistöðu mína í kvöld [gegn Bordeaux] virtist ég ekki vera mjög ósáttur. Ég mun vera hjá Liverpool um ókomin ár og ég nýt hverrar sekúndu hér."
Gerrard ræddi einnig ákvörðun Benítez að stilla upp sama byrjunarliði í tvo leiki í röð en Benítez hafði fram að leiknum gegn Bordeaux breytt byrjunarliðinu í 99 leiki í röð frá því Liverpool lék gegn Charlton og Fulham 1. og 5. febrúar 2005:
"Hann las upp liðið einum klukkutíma áður en leikur hófst og strákarnir voru undrandi á svip. Maður verður að hafa trú á verklagi hans sama hvaða liði hann stillir upp. Leikur okkar hefur verið óstöðugur og það er okkar leikmannanna að breyta því."
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag