Fullkomin þrenna
Peter Crouch skoraði sína fyrstu þrennu með félagsliði þegar Liverpool vann Arsenal 4:1. Þrennan var líka fullkomin! Ein skilgreiningin á fullkominni þrennu er sú að sami leikmaður skori þrjú mörk í sama leiknum; eitt með hægri fæti, eitt með vinstri fæti og eitt með skalla. Þessi skilyrði uppfyllti Peter Crouch sannarlega gegn Arsenal!
Mark númer eitt skorað með hægri fæti...
Mark númer tvö skorað með skalla...
Mark númer þrjú skorað með vinstri fæti...
Peter Crouch fagnar þrennunni góðu!
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag