Landsliðsfréttir
Enska undir 21. árs liðið hóf keppni í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í Hollandi í dag. Liðið hefði getað byrjað betur því það gerði markalaust jafntefli við Tékka. Enska liðið var nær sigri og þremur mínútum fyrir leikslok gafst gullið færi á að tryggja sigur. Englendingar fengu þá vítaspyrnu. Leroy Lita, leikmaður Reading, tók vítaspyrnuna en hann skaut framhjá. Scott Carson stóð í marki enska liðsins, átti góðan leik og réði vel fram úr öllum málum þar.
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!