Af Suður Ameríkukeppninni
Liverpool á tvo fulltrúa í Suður Ameríkukeppni landsliða. Annar þeirra hóf keppni í nótt að okkar tíma. Þetta var Mark Gonzalez sem var í byrjunarliði Chíle gegn Ekvador. Mark lék á vinstri kantinum og spilaði allan leikinn. Chíle vann 3:2 sigur. Ekvador náði tvívegis forystu en Chíle jafnaði jafn oft og skoraði svo sigurmarkið undir lok leikins.
Chíle spilar í riðli með ríkjandi meisturum Brasilíu og Mexíkó. Þær þjóðir leiddu líka saman hesta sína í nótt. Úrslit urðu nokkuð óvant því Mexíkó vann 2:0.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna