Af Suður Ameríkukeppninni
Suður Ameríkukeppnin hélt áfram í gærkvöldi. Meistarar Brasilíumanna hrukku í gang gegn Chíle og unnu 3:0. Mark Gonzalez gat ekki haft hemil á þeim brasilísku frekar en aðrir landa hans. Mark var í byrjunarliði Chíle og lék allan leikinn. Hann stóð fyrir sínu og átti færi á að skora en skallaði framhjá. Robinho skoraði öll mörk Brasilíumanna. Það fyrsta kom úr mjög umdeildri vítaspyrnu. Sigurinn þótti í stærra lagi. Báðar þjóðir hafa þrjú stig eftir tvo leiki.
Í hinum leik riðilsins vann Mexíkó 2:1 sigur á Ekvador. Mexíkó leiðir riðilinn með sex stig og hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum.
-
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur