Af Suður Ameríkukeppninni
Mark Gonzalez er kominn í sumarfrí eftir að Chíle féll úr Suður Ameríkukeppninni í nótt. Ríkjandi meistarar Brasilíu tóku Chíle í kennslustund og unnu 6:1 sigur á Mark og félögum. Brasilíumenn eru þar með komnir í undanúrslit. Mark átti þokkalega spretti og átti bylmingsskot í þverslá þegar staðan var 2:0. Þetta var annar sigur Brasilíumanna á Chíle en þjóðirnar voru saman í riðli. Brasilíumenn unnu þann leik 3:0. Leikmenn Chíle eru sennilega búnir að fá nóg af Brasilíumönnum!
Úrúgvæ komst líka í undanúrslit eftir 4:1 sigur á Venesúela. Heimamenn voru búnir að ná sínum besta árangri í keppninni en lengra komst þeir ekki. Þeir höfðu aldrei komist upp úr riðlakeppninni áður.
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!