Steve Finnan skrifar undir nýjan samning
Steve Finnan hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool. Samningurinn er til tveggja ára með möguleika á 12 mánaða framlengingu.
Steve Finnan, sem hefur sýnt hvað mestan stöðugleika í sínum leik undanfarin tímabil, bætist því í hóp þeirra leikmanna sem Rafa Benítez lagði áherslu á að myndu skrifa undir langtímasamninga við félagið.
Steve Finnan er 31 árs og hefur hann alls spilað 182 leiki með Liverpool, og skorað eitt mark, frá því hann var keyptur frá Fulham árið 2003.
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen