Lee Peltier til Yeovil Town
Lee Peltier hefur verið lánaður tímabundið til 2. deildarliðsins Yeovil Town. Hann lék sinn fyrsta leik með félaginu í gær þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Bristol City í æfingaleik. Yeovil og Liverpool hafa ekki enn gengið frá endanlegu láni en Yeovil hefur áhuga á að fá Peltier að láni út tímabilið.
Peltier sem er á 21. aldursári getur bæði leikið sem bakvörður og miðjumaður. Hann hefur leikið fjóra leiki fyrir Liverpool, þrjá leiki gegn Reading, Birmingham og Arsenal í deildarbikarnum og gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Hann var lánaður til Hull City frá mars til loka síðasta tímabils.
-
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur