Lee Peltier til Yeovil Town
Lee Peltier hefur verið lánaður tímabundið til 2. deildarliðsins Yeovil Town. Hann lék sinn fyrsta leik með félaginu í gær þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Bristol City í æfingaleik. Yeovil og Liverpool hafa ekki enn gengið frá endanlegu láni en Yeovil hefur áhuga á að fá Peltier að láni út tímabilið.
Peltier sem er á 21. aldursári getur bæði leikið sem bakvörður og miðjumaður. Hann hefur leikið fjóra leiki fyrir Liverpool, þrjá leiki gegn Reading, Birmingham og Arsenal í deildarbikarnum og gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Hann var lánaður til Hull City frá mars til loka síðasta tímabils.
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!