Hyypia og Carragher meiddir
Sami Hyypia og Jamie Carragher urðu að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í sigurleiknum gegn Sunderland í dag. Hyypia gæti verið nefbrotinn og Carragher rifbeinsbrotinn.
"Sami missti sjón á vinstra auga og gæti verið nefbrotinn. Jamie er mjög kvalinn og ég er ekki viss um að þeir verði með gegn Toulouse. Við verðum að bíða og sjá."
Það er því orðið þunnskipað í miðri vörninni og því verður að vona að þeir verði ekki báðir lengi frá.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna