Hyypia og Carragher meiddir
Sami Hyypia og Jamie Carragher urðu að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í sigurleiknum gegn Sunderland í dag. Hyypia gæti verið nefbrotinn og Carragher rifbeinsbrotinn.
"Sami missti sjón á vinstra auga og gæti verið nefbrotinn. Jamie er mjög kvalinn og ég er ekki viss um að þeir verði með gegn Toulouse. Við verðum að bíða og sjá."
Það er því orðið þunnskipað í miðri vörninni og því verður að vona að þeir verði ekki báðir lengi frá.
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!