Carra rifbeinsbrotinn en Sami með á morgun
Liverpool hefur staðfest að Jamie Carragher hafi rifbeinsbrotnað gegn Sunderland á laugardaginn. Það var ekki nóg með að Jamie síðubrotnaði heldur féll lunga saman. Jamie er feginn því að landsleikir séu á næsta leyti: "Vegna landsleikjahlésins vonast ég til að missa af einungis tveimur leikjum." Hann mun ekki þurfa frekari meðferð vegna þessara meiðsla.
Meiðsl Sami Hyypia eru hins vegar ekki eins alvarleg og verður hann með gegn Toulouse á morgun. Hann nefbrotnaði gegn Sunderland en komst vel frá æfingu á Melwood í gær og er leikfær.
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni