Alonso tæpur fyrir morgundaginn
Óvíst er hvort Xabi Alonso geti leikið með gegn Porto á morgun. Hann varð að draga sig í hlé á æfingu eftir aðeins nokkrar mínútur í dag vegna meiðsla á rist.
Xabi meiddist gegn Portsmouth og varð að fara af leikvelli af þeim sökum í þeim leik. Hann reyndi að æfa með liðinu í dag, en var engan veginn í ástandi til þess. Læknalið Liverpool metur nú meiðsli hans en eins og staðan er núna er ólíklegt að Alonso geti leikið á morgun.
Þetta þýðir væntanlega að Steven Gerrard og Javier Machserano munu leika á miðjunni á morgun, þar sem Momo Sissoko verður ekki með.
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu