| AB
TIL BAKA
Andriy Voronin í byrjunarliðinu
Andriy Voronin er meðal þeirra leikmanna sem hljóta náð fyrir augum Rafa Benítez gegn Tottenham Hotspur. Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Anfield.
Byrjunarlið Liverpool er þannig skipað: Reina, Finnan, Carragher, Hyypia, Arbeloa, Pennant, Riise, Gerrard, Mascherano, Torres og Voronin.
Varamenn: Itandje, Benayoun, Kuyt, Babel og Lucas.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan