Verður Torres klár á laugardaginn?
Rafael Benítez er vongóður um að Fernando Torres geti leikið með Liverpool í grannaslagnum gegn Everton á laugardag. Hann vill þó ekki taka óþarfa áhættu með hann.
"Hann æfði í dag með bolta og einnig með sjúkraþjálfaranum. Vonandi verður hann enn betri í dag. Þá höfum við einn dag til viðbótar svo að við bíðum og sjáum til. Ég þarf að ákveða hvort hann er orðinn heill, annars verður það áhætta að nota hann. Í þessi tilfelli gæti verið að svo sé ekki."
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu