Níu breytingar fyrir leikinn gegn Cardiff
Rafa Benítez hefur gert níu breytingar fyrir Deildarbikarleikinn gegn Cardiff City á Anfield Road í kvöld. Aðeins fyrirliðinn Steven Gerrard og varafyrirliðinn Jamie Carragher eru í byrjunarliði Liverpool.
Liverpool: Itandje, Aurelio, Arbeloa, Carragher, Hobbs, Leto, El Zhar, Gerrard, Lucas, Babel og Crouch
Varamenn: Martin, Riise, Kewell, Yossi Benayoun og Mascherano
Itandje
Arbeloa - Carragher - Hobbs - Aurelio
El Zhar - Gerrard - Lucas - Leto
Crouch - Babel
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli -
| Heimir Eyvindarson
Evrópudraumurinn úti -
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli