Einn af stærstu sigrum í sögu Liverpool
Sigurinn á Besiktas í gærkvöldi er sá stærsti í Meistaradeildinni og sjaldan hefur Liverpool skorað eins mörg mörk í einum leik og 7 ár síðan átta mörk litu dagsins ljós.
Ef einungis er litið á Evrópusigra Liverpool er þetta sá 4.-5. stærsti í sögu félagsins. Topplistinn lítur svona út:
Stromgodset 11-0. 17. september 1974
Mörkin: Lindsay, Boersma (tvö), Thompson (tvö), Heighway, Cormack, Hughes, Smith, Callaghan og Ray Kennedy.
Dundalk 10-0. 16. september, 1969
Mörkin: Evans (tvö), Lawler, Smith (tvö), Graham (tvö), Lindsay, Thompson, Callaghan.
Oulu Palloseura 10-1. 1. október 1980
Mörkin: Souness (þrenna), McDermott (þrenna), Lee, Ray Kennedy, Fairclough (tvö)
TSV München 8-0. 7. nóvember 1967
Mörkin: St John, Hateley, Smith, Hunt (tvö), Thompson, Callaghan (tvö)
Besiktas 8-0. 6. nóvember 2007
Mörkin: Crouch (tvö), Benayoun (þrenna), Gerrard, Babel (tvö)
Ef litið er á listann yfir stærstu sigra á Anfield gefst ágætis yfirlit yfir stærstu sigra í sögu félagsins en aðeins einn útileikur er á meðal tíu stærstu sigrana: Liverpool gegn Stoke 8-0 árið 2000.
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu