| Ólafur Haukur Tómasson
Byrjunarlið Liverpool sem að mætir Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld hefur verið opinberað. Þetta er mikilvægasti leikur liðsins á tímabilinu enn sem komið er og er mikið í húfi. Liverpool stillir upp sókndjörfu liði með þá Fernando Torres og Andriy Voronin í fremstu víglínu. Javier Mascherano kemur inn í liðið eftir hvíld og Yossi Benayoun kemur aftur í liðið eftir meiðsli.
Byrjunarliðið: Reina, Arbeloa, Finnan, Carragher, Hyypia, Benayoun, Babel, Mascherano, Gerrard, Voronin, Torres
Bekkurinn: Itandje, Sissoko, Riise, Kewell, Crouch, Kuyt, Lucas
Leikurinn er sýndur beint á Sýn kl. 19:30 í kvöld en leikurinn sjálfur hefst kl 19:45.
Þeir sem ekki sjá leikinn er bent á upphitunina á spjallborðinu.
TIL BAKA
Byrjunarliðið komið

Byrjunarliðið: Reina, Arbeloa, Finnan, Carragher, Hyypia, Benayoun, Babel, Mascherano, Gerrard, Voronin, Torres
Bekkurinn: Itandje, Sissoko, Riise, Kewell, Crouch, Kuyt, Lucas
Leikurinn er sýndur beint á Sýn kl. 19:30 í kvöld en leikurinn sjálfur hefst kl 19:45.
Þeir sem ekki sjá leikinn er bent á upphitunina á spjallborðinu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan