Crouch er ekki til sölu
"Við viljum ekki selja Peter. Það er kannski orðrómur í blöðunum, en við erum mjög ánægðir með hann," sagði Benítez á blaðamannafundi á Melwood í dag. "Leikmenn sem eru í toppliðum vita stundum að þeir munu ekki spila hvern einasta leik, en það geta allir séð hversu mikilvægur Peter Crouch er fyrir okkur.
Hann var lykilmaður ásamt Harry Kewell gegn Porto og við viljum ekki að það breytist. Við viljum njóta þess að sjá Crouchie skorað mörg mörk.
Maður veit að Peter er topp maður á öllum æfingum. Hann er alltaf tilbúinn ef hann þarf að spila og ef hann spilar ekki leggur hann hart að sér til að vera tilbúinn fyrir næsta leik."
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!