| Mummi
TIL BAKA
Allir á Players á sunnudaginn
Eins og allir sannir Poolarar ættu að vita spilum við gegn Man Utd á sunnudaginn kl. 13:30. Við hvetjum aðdáendur Liverpool á stór Reykjavíkursvæðinu að fjölmenna á Players og fylgjast með leiknum.
Til að skapa flotta stemningu fyrir leikinn mun trúbadorinn Sigurjón Brink (á mynd hér til hliðar) hita upp frá kl 12.00. Hann mun flytja þekkta slagara auk þess sem hann mun spila YNWA með jöfnu millibili.
Þar sem búast má við að Players fyllist fljótlega hvetjum við aðdáendur Liverpool til að mæta snemma og tryggja sér góð sæti. Og að sjálfsögðu mæta allir í fullum skrúða!
Til að skapa flotta stemningu fyrir leikinn mun trúbadorinn Sigurjón Brink (á mynd hér til hliðar) hita upp frá kl 12.00. Hann mun flytja þekkta slagara auk þess sem hann mun spila YNWA með jöfnu millibili.
Þar sem búast má við að Players fyllist fljótlega hvetjum við aðdáendur Liverpool til að mæta snemma og tryggja sér góð sæti. Og að sjálfsögðu mæta allir í fullum skrúða!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan