"Komum okkur sjálfum í blöðin"
Steven Gerrard hvetur félaga sína til að sjá til þess að skrif fjölmiðla um Liverpool séu um sigra þeirra á vellinum, ekki það sem er að gerast utan vallar. Það var einmitt það sem þeir gerðu í 5-0 sigrinum á Luton í gærkvöld.
"Það var mikið skrifað um félagið fjölmiðlum svo að það var mikilvægt að fyrirsagnir blaðanna væru um fótboltann og ghóðan sigur. Við gerum okkur grein fyrir því í hvert sinn sem við skðoum blað eða kveikjum á sjónvarpinu svo að það er mikilvægt að við einbeitum okkur að því að vinna leiki.
Þetta snýst ekki sérstaklega um framkvæmdastjórann, þetta snýst um liðið, um að komast áfram í fjórðu umferð, svo að við erum ánægðir með að hafa gert það. Það er mikilvægt að halda áfram að vinna leiki og tryggja að einu fyrirsagnirnar séu um fótboltann, ekki það sem er að gerast utan vallar."
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!