Crouch er tilbúinn að berjast
Framherjinn hávaxni Peter Crouch hefur ekki verið að spila stórt hlutverk í liði Liverpool í vetur og hefur hann aðeins tekið þátt í 22 leikjum á tímabilinu og í mörgum þeirra hefur hann aðeins komið inná sem skiptimaður. Þrátt fyrir tiltölulega fá tækifæri þá segist Crouch vera sáttur í liðinu og sé tilbúinn að berjast fyrir stöðu sinni í liðinu.
"Það eru allir að tala um að ég sé í viðræðum við önnur félög. Kanski er það vegna þess að ég spila ekki í hverjum leik en hjá félagi eins og Liverpool þá ertu ekki að fara að spila í öllum leikjunum. Ég hef áttað mig á því að þetta er tilfellið hjá félagi eins og Liverpool en hjá öðru félagi þá gætiru hins vegar spilað í þeim öllum. Hér erum við hins vegar að keppast um titla og ég vil svo sannarlega vera hluti af liði sem að vinnur til verðlauna."
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!