| HI
TIL BAKA
Arbeloa og Voronin meiddir
Alvaro Arbeloa og Andriy Voronin eru báðir meiddir og verður hvorugur þeirra með gegn Havant & Waterlooville í enska bikarnum á laugardag.
Arbeloa á við meiðsli að stríða í magavöðva og verður frá í 2-3 vikur. Voronin meiddist á ökkla á æfingu í gær en ekki hefur verið gefið upp hversu lengi hann verður frá.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan