Búið að dagsetja bikarleikinn við Barnsley
Liverpool drógst á mánudaginn gegn Barnsley í 5. umferð F.A. bikarkeppninnar. Nú er búið að fastsetja tímasetningu á leikinn. Leikurinn fer fram á Anfield Road laugardaginn 16. febrúar og hefst hann klukkan þrjú að staðartíma. Liverpool leikur því aðra umferðina í röð á hefðbundnum leiktíma en liðið lék gegn Havant & Waterlooville á þessum tíma. Er það skemmtileg tilbreyting frá hinum ýmsu tímum sem sjónvarpsstöðvarnar úthluta. Leikurinn verður sem sagt ekki sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á Englandi. Hann gæti þó hugsanlega verið sýndur á Sýn.
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen