Lee Peltier seldur til Yeovil
Hinn tvítugi miðjumaður Liverpool, Lee Peltier, hefur verið seldur til Yeovil Town. Hann gerði þriggja ára samning við félagið. Lee hefur verið á láni hjá liðinu frá byrjun þessa tímabils og leikið 23 leiki. Nú eru vistaskiptin orðin varanleg. Yeovil leikur í þriðju efstu deildinni á Englandi (League One).
Lee Peltier, sem er fæddur og uppalinn í Liverpool, kom upp úr akademíu Liverpool og lék fjóra leiki með aðalliði félagsins. Hann náði hins vegar aldrei að festa sig í sessi í liðinu. Lee var um tíma í láni hjá Hull City á síðustu leiktíð.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna