Pepe setur enn eitt metið !
Reina hefur nokkrum sinnum skráð sig í sögubækur félagsins þrátt fyrir stutta veru hjá félaginu. Með því að halda hreinu gegn Sunderland setti hann enn eitt metið.
Reina er nú sá markmaður sem hefur fljótast náð því að halda hreinu í 50 deildarleikjum. Það tók Reina 92 leiki að ná þessum merka áfanga og bætti hann met Ray Clemence um þrjá leiki.
Hér má sjá hversu marga leiki hinir ýmsu markmenn félagsins hafa þurft að leika til að halda hreinu í 50 deildarleikjum.
Pepe Reina – 92
Ray Clemence - 95
Bruce Grobbelaar – 109
Elisha Scott - 135
David James - 136
Tommy Lawrence – 171
Sam Hardy – 185
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna