"Vonandi kemur sjálfstraustið"
Steven Gerrard vonast til að sigurinn á Sunderland í gær verði til þess að sjálfstraustið komi aftur í liðið en það er nokkuð sem hefur vantað upp á síðkastið.
"Sigurinn var góður og það var gott að halda hreinu en við getum spilað betur. Með sigrum kemur sjálfstraust og sjálfstraustið er lítið um þessar mundir, svo að þetta hjálpar sannarlega.
Við erum ánægðir með sigurinn. Nú förum við í landsleikjahlé og spilum svo við Chelsea um næstu helgi. Við getum farið að hlakka til þess."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna