Torres með gegn Barnsley?
Rafael Benítez er bjartsýnn á að Fernando Torres verði búinn að ná sér af meiðslum sínum fyrir leikin gegn Barnsley í enska bikarnum á laugardag. Torres missti af leiknum gegn Chelsea í gær þar sem hann tognaði aftan á læri í æfingaleik með spænska landsliðinu í miðri síðustu viku.
"Kannski verður hægt að velja hann í leikinn um næstu helgi gegn Barnsley. Við höfum tíma. Sjúkraþjálfararnir vinna mikið með hann. Hann ætti að vera í lagi."
Það er ekki aðeins gott að hann geti spilað þennan leik. Liverpool leikur gegn Inter í meistaradeildinni á þriðjudaginn eftir viku og það er að sjálfsögðu gríðarlega mikilvægt að hann nái að leika þann leik.
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen