Steven rak okkur áfram
Dirk Kuyt segir að Steven Gerrard hafi rekið sína menn áfram í von um annað mark gegn Inter Milan og markið skilaði sér! Staðan var 1:0 fyrir Liverpool eftir að Dirk Kuyt skoraði og það voru fimm mínútur til leiksloka. Miðað við stöðu mála hefðu líklega flestir sætt sig við þá stöðu. En ekki Steven Gerrard sem skoraði svo seinna mark Liverpool á lokamínútunni. Dirk Kuyt segist svo frá.
"Það var skrýtið því ég sagði við Stevie að það væri kannski skynsamlegt að halda boltanum svo við myndum örugglega halda markinu hreinu. Hann sagði "Nei, við viljum skora annað mark." Hann hafði rétt fyrir sér því hann skoraði annað markið og gerði það að verkum að við náðum frábærum úrslitum. "
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!