Lífið á Anfield Road
Rafael Benítez, afmælisbarn dagsins, er ekki alltaf neitt lamb að leika sér við. Það hefur lengi verið vitað að Rafael er mjög kröfuharður. Þessu kynntist Alvaro Arbeloa þegar hann kom fyrst til Liverpool. Honum leist ekkert á blikuna til að byrja með en hann sér núna hvað Rafa var að fara.
"Þetta var varla mennskt fyrstu tvær vikurnar hjá félaginu. Rafa Benítez gagnrýndi allt sem ég gerði. Það skipti engu hvort ég væri að leika mér í körfubolta eða spila fótbolta. En ég er honum núna þakklátur fyrir að kenna mér allt um hvernig að bera sig til þannig að maður falli inn í liðið."
En hver er hinn raunverulegi framkvæmdastjóri?
"Jamie Carragher er hinn raunverulegi framkvæmdastjóri í búningsherberginu. Hann er mjög skapstyggur, skipar öllum látlaust fyrir og hefur hátt. Jamie fylgist mjög vel með öllu og segir okkur það sem máli skiptir."
Þá liggur það fyrir!
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!